top of page



Við höfum gert það einfalt fyrir þig
Með því að sameina í einum vörulista allt sem þú þarft til að innrétta heila verslun, höfum við gert það auðvelt fyrir þig sem viðskiptavin okkar að hanna og innrétta verslunina þína.
Áratuga reynsla, skynsamlegar, snjallar og hagkvæmar hugmyndir sem við höfum breytt í raunverulegar lausnir, hafa gert Ricana að leiðandi birgja í verslunarinnréttingum og sýningarhillum.
Þetta kemur greinilega fram í trausti viðskiptavina til okkar og ekki síður í hegðun neytenda í verslunum með okkar innréttingum.
Vörur og lausnir sem Ricana framleiðir vekja áhuga. Fjölbreyttar lausnir okkar gefa þér allt sem þú þarft frá grunni til fullkominnar verslunar.
Þú finnur innblástur, hugmyndir og vöruúrval í vörulistanum okkar.
bottom of page