Verndum fólk, eignir og vinnuferla
Troax byggir á langri og farsælli sögu. Með blöndu af hefð og nýjungum hefur fyrirtækið vaxið úr litlu verkstæði í smábæ í Svíþjóð í að vera einn helsti heimsframleiðandi öryggisgrinda. Saga Troax byggir á nýsköpun, duggnaði og skuldbiningu við gæði og framsýni.