top of page
S123_065.jpg

Metalsistem

Hillukerfin frá Metalsistem eru modular, öflug og endingargóð. Árangur fyrirtækisins byggist að miklu leyti á hnitmiðuðum markmiðum ásamt nýsköpun og hugrekkis til að koma nýjum hugsjónum í framkvæmd.

camp_super123new.png

Super 1-2-3

Super 1-2-3 er fjölhæft og skrúfulaust hillukerfi sem var hannað til að fullnægja sem víðtækustu þörfum. Helstu eiginleikar eru meðal annars samsetningarhraði ásamt hve einfalt og fljótlegt það er að breyta.

png-transparent-computer-icons-pdf-others-text-rectangle-logo.png
camp_mobibasic4.png

Mobibasic

Mobibasix og Mobieasy er hægt að nota setja upp og breyta kyrrstæðum hillum í uppsetningu fyrir þéttiskápa eða hjólarekka. 

png-transparent-computer-icons-pdf-others-text-rectangle-logo.png
camp_superbuild.png

Superbuild

Supberbuild brettarekka íhlutir eru framleiddir með sendzimir galvaniseruðu stáli. Burðarbitar geta einnig verið með viðbótar dufthúðuðu lagi sem veitir aukna vernd.

png-transparent-computer-icons-pdf-others-text-rectangle-logo.png
camp_supercant.png

Supercant

Supercant armarekkakerfið er frábær viðbót við núverandi línu frá METALSISTEM. Kerfið er léttara en hefbundin kerfi og henntar fyrir léttar og miðlungsþungar vörur.

png-transparent-computer-icons-pdf-others-text-rectangle-logo.png
camp_super456.png

Super 4-5-6

Super 4-5-6 kerfið var búið til af METALSISTEM sem nýstárlegt svar við breyttum kröfum á markaði. Einstök hnappatenging með 8 tengipunktum á 4 flötum býður upp á fljöbreytt notagildi.

png-transparent-computer-icons-pdf-others-text-rectangle-logo.png
camp_mezzanines2.png

Mezzanines

Milliloftakerfin frá METALSISTEM henta fyrir margs konar notkun. Kerfið er hægt að aðlaga að smávörulager ásamt brettarekkalager með sem bestu nýtingu á rými.

png-transparent-computer-icons-pdf-others-text-rectangle-logo.png
bottom of page