top of page

Metalsistem
Hillukerfin frá Metalsistem eru auðveld í uppsetningu, sterkbyggð og endingargóð.
Árangur fyrirtækisins á sínu sviði, byggir að miklu leyti á hnitmiðuðum markmiðum,
nýsköpun og hugrekki til að koma nýjum hugmyndum í framkvæmd.

Mobibasic
Mobibasix og Mobieasy er hægt að nota setja upp og breyta kyrrstæðum hillum í uppsetningu fyrir þéttiskápa eða hjólarekka.


Mezzanines
Milliloftakerfin frá METALSISTEM henta fyrir margs konar notkun. Kerfið er hægt að aðlaga að smávörulager ásamt brettarekkalager með sem bestu nýtingu á rými.

bottom of page