top of page
Automobile Interior

Bílaísetning


Fyrir bílaísetningar notum við super 123 hillukerfið. Það býður upp á ýmsa möguleika sem hægt er að aðlaga að þörfum hvers og eins. Þegar grindin er kominn upp er hægt að leika sér svoldítið með hvernig involsið á á vera. Hvort sem það er fjöldi hillna eða einhverjar aukaútfærslur eins og skilrúm, skúffuhillur o.s.fr.

Hvernig gengur þetta fyrir sig?

Best er að mæta með bílinn og fá mælingu á rýminu. Eftir það gerum við þér tilboð í hillukerfið með eða án ísetningar. Ef þú vilt svo að við setjum hillurnar í bílinn þá bókum við tíma fyrir þig og klárum verkið eins fljót og auðið er.

Bókaðu tíma í mælingu

Við höfum samband

bottom of page